Fundargerð 148. þingi, 16. fundi, boðaður 2018-01-24 15:00, stóð 15:00:38 til 19:30:43 gert 25 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

miðvikudaginn 24. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur færu fram að loknum 1. dagskrárlið.


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis.

Beiðni um skýrslu BLG o.fl., 78. mál. --- Þskj. 122.

[15:37]

Horfa


Um fundarstjórn.

Athugasemdir við skýrslubeiðni.

[15:59]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar.

Beiðni um skýrslu RBB o.fl., 82. mál. --- Þskj. 149.

[16:00]

Horfa


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 98. mál (lenging fæðingarorlofs). --- Þskj. 166.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skilyrðislaus grunnframfærsla, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 9. mál (borgaralaun). --- Þskj. 9.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, fyrri umr.

Þáltill. ÞorstV o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, 1. umr.

Frv. BjG, 105. mál (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna). --- Þskj. 173.

[18:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 52. mál. --- Þskj. 54.

[19:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

[19:29]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:30.

---------------