Fundargerð 148. þingi, 17. fundi, boðaður 2018-01-25 10:30, stóð 10:30:58 til 15:53:14 gert 26 15:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

fimmtudaginn 25. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að skýrslubeiðni á þskj. 20 væri kölluð aftur.


Frestun á skriflegum svörum.

Rekstrarform og ráðstöfun eigna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Fsp. JSV, 72. mál. --- Þskj. 81.

[10:31]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Framtíðarskipulag LÍN.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Frumvörp um tjáningar- og upplýsingafrelsi.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Málefni LÍN.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.

[Fundarhlé. --- 10:49]


Sérstök umræða.

Staðsetning þjóðarsjúkrahúss.

[11:00]

Horfa

Málshefjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Sérstök umræða.

Staða einkarekinna fjölmiðla.

[11:47]

Horfa

Málshefjandi var Óli Björn Kárason.


Norrænt samstarf 2017.

Skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 92. mál. --- Þskj. 159.

[12:34]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


ÖSE-þingið 2017.

Skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, 87. mál. --- Þskj. 154.

[12:49]

Horfa

[13:10]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:12]

[13:30]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Vestnorræna ráðið 2017.

Skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 85. mál. --- Þskj. 152.

[13:37]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndara EFTA og EES, 84. mál. --- Þskj. 151.

[14:14]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Norðurskautsmál 2017.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, 94. mál. --- Þskj. 161.

[14:38]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Alþjóðaþingmannasambandið 2017.

Skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins, 95. mál. --- Þskj. 162.

[14:43]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


NATO-þingið 2017.

Skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins, 96. mál. --- Þskj. 163.

[14:48]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Dánaraðstoð, fyrri umr.

Þáltill. BHar o.fl., 91. mál. --- Þskj. 158.

[14:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[15:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------