Fundargerð 148. þingi, 18. fundi, boðaður 2018-01-30 13:30, stóð 13:31:34 til 18:47:19 gert 31 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

þriðjudaginn 30. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bjarni Jónsson tæki sæti Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, 3. þm. Norðvest., Guðmundur Sævar Sævarsson tæki sæti Ingu Sæland, 8. þm. Reykv. s., Maríanna Eva Ragnarsdóttir tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 4. þm. Norðvest., Unnur Brá Konráðsdóttir tæki sæti Ásmundar Friðrikssonar, 4. þm. Suðurk., og Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.

Þórarinn Ingi Pétursson, 4. þm. Norðaust., Maríanna Eva Ragnarsdóttir, 4. þm. Norðvest., og Guðmundur Sævar Sævarsson, 8. þm. Reykv. s., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Kjarasamningar framhaldsskólakennara. Fsp. BLG, 32. mál. --- Þskj. 32.

[13:34]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Geðheilbrigðismál.

[13:35]

Horfa

Spyrjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Siðareglur ráðherra.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Staðsetning nýs Landspítala með tilliti til samgangna.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Einstaklingar með þroskaskerðingu og geðræn einkenni.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Sævar Sævarsson.


Göngudeild SÁÁ á Akureyri.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Njáll Trausti Friðbertsson.


Um fundarstjórn.

Birting dagskrár þingfunda.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Sérstök umræða.

Félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði.

[14:15]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 1. umr.

Stjfrv., 109. mál (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga). --- Þskj. 178.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Eftirlit með skipum, 1. umr.

Stjfrv., 110. mál (stjórnvaldssektir). --- Þskj. 179.

[15:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 1. umr.

Stjfrv., 111. mál (leyfisskyldir farþegaflutningar). --- Þskj. 180.

[15:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 88. mál. --- Þskj. 155.

[15:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 108. mál (skattleysi uppbóta á lífeyri). --- Þskj. 177.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:45]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:47.

---------------