Fundargerð 148. þingi, 19. fundi, boðaður 2018-01-31 15:00, stóð 15:00:41 til 19:44:55 gert 1 8:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

miðvikudaginn 31. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu ríkisendurskoðanda.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að samkvæmt nýlegum lögum yrði nýr ríkisendurskoðandi kjörinn í vor.


Frestun á skriflegum svörum.

Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Fsp. ÓBK, 56. mál. --- Þskj. 58.

[15:02]

Horfa


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstaka umræðu -- störf stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 6. mál (útboð viðbótarþorskkvóta). --- Þskj. 6.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 37. mál (stafrænt kynferðisofbeldi). --- Þskj. 37.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Búvörulög og búnaðarlög, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 64. mál (undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld o.fl.). --- Þskj. 66.

[18:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[19:43]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:44.

---------------