Fundargerð 148. þingi, 20. fundi, boðaður 2018-02-01 10:30, stóð 10:30:29 til 17:39:42 gert 2 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

fimmtudaginn 1. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heimsókn forseta sænska þingsins.

[10:30]

Horfa

Forseti vakti athygli þingheims á að forseti sænska þingsins, Urban Ahlin, væri staddur á þingpöllum ásamt sendinefnd sænskra þingmanna.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Embættisfærslur dómsmálaráðherra.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:05]

Horfa


Fylgdarlaus börn á flótta.

[11:05]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Kolefnisjöfnun í landbúnaði.

[11:13]

Horfa

Spyrjandi var Maríanna Eva Ragnarsdóttir.


Pólitísk ábyrgð ráðherra.

[11:19]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Aðgengi að íslenskum netorðabókum.

[11:27]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Áhrif Brexit á efnahag Íslands.

[11:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Um fundarstjórn.

Upplýsingar í Landsréttarmálinu.

[11:41]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Ættleiðingar, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 128. mál (umsagnir nánustu fjölskyldu). --- Þskj. 198.

[11:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. RBB o.fl., 42. mál (fylgdarlaus börn). --- Þskj. 42.

[11:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Brottnám líffæra, 1. umr.

Frv. SilG og WÞÞ, 22. mál (ætlað samþykki). --- Þskj. 22.

[12:33]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Evrópuráðsþingið 2017.

Skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, 86. mál. --- Þskj. 153.

[14:09]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Ársreikningar og hlutafélög, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 12. mál (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá). --- Þskj. 12.

[14:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[14:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, fyrri umr.

Þáltill. JSV o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[15:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Notkun og ræktun lyfjahamps, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 19. mál (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku). --- Þskj. 19.

[16:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 23. mál (jafnréttisstefna lífeyrissjóða). --- Þskj. 23.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 25. mál (samningar um heilbrigðisþjónustu). --- Þskj. 25.

[17:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 34. mál (réttur barna til dvalarleyfis). --- Þskj. 34.

[17:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 35. mál (brottfall kröfu um ríkisborgararétt). --- Þskj. 35.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:38]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:39.

---------------