Fundargerð 148. þingi, 21. fundi, boðaður 2018-02-05 15:00, stóð 15:01:17 til 16:58:17 gert 6 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

mánudaginn 5. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Alex Björn Bulow Stefánsson tæki sæti Lilju Alfreðsdóttur, 9. þm. Reykv. s.

Alex Björn Bulow Stefánsson, 9. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Embættismaður fastanefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ágúst Ólafur Ágústsson hefði verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Mótun fjármálakerfisins og sala Arion banka.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stefna og hlutverk sendiráða Íslands.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Hækkun fasteignamats.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Lögbann á fréttaflutning.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Hugsanlegt vanhæfi dómara.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sérstök umræða.

Langtímaorkustefna.

[15:59]

Horfa

Málshefjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Leiga á fasteignum ríkisins.

Fsp. HVH, 81. mál. --- Þskj. 141.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:57]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:58.

---------------