Fundargerð 148. þingi, 24. fundi, boðaður 2018-02-08 10:30, stóð 10:32:41 til 19:21:15 gert 9 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

fimmtudaginn 8. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að kosningar í nefndir og ráð sem og atkvæðagreiðslur yrðu eftir hádegi.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Efnahagsmál og íslenska krónan.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Sala á hlut ríkisins í Arion banka.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Ráðherraábyrgð.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Kjör öryrkja.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Formennska í Norðurskautsráðinu.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Sérstök umræða.

Skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Markaðar tekjur, 1. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 241.

[11:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Um fundarstjórn.

Umræða um dagskrármál.

[12:48]

Horfa

Málshefjandi var Óli Björn Kárason.

[Fundarhlé. --- 12:50]


Frestun á skriflegum svörum.

Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Fsp. ÓBK, 56. mál. --- Þskj. 58.

[13:30]

Horfa


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Kristín Edwald (A),

Páll Halldórsson (B),

Anna Tryggvadóttir (A),

Björn Þór Jóhannesson (B),

Ingibjörg Ingvadóttir (A).

Varamenn:

Katrín Helga Hallgrímsdóttir (A),

Heiða Björg Pálmadóttir (B),

Rut Ragnarsdóttir (A),

Sunna Rós Víðisdóttir (B),

Arnar Kristinsson (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ingi Tryggvason (A),

Bragi Rúnar Axelsson (B),

Rún Halldórsdóttir (A),

Katrín Pálsdóttir (B),

Kristján Jóhannsson (A).

Varamenn:

Júlíus Guðni Antonsson (A),

Geir Guðjónsson (B),

Björg Gunnarsdóttir (A),

Stefán Ólafsson (B),

Guðrún Sighvatsdóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Eva Dís Pálmadóttir (A),

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (B),

Ólafur Arnar Pálsson (A),

Hreiðar Eiríksson (B),

Gestur Jónsson (A).

Varamenn:

Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson (A),

Guðmundur Þorgrímsson (B),

Kristinn Árnason (A),

Bjarki Hilmarsson (B),

Áslaug Magnúsdóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Unnar Steinn Bjarndal (A),

Sigrún G. Bates (B),

Jóhanna Njálsdóttir (A),

Magnús Matthíasson (B),

Þórir Haraldsson (A).

Varamenn:

Marta Jónsdóttir (A),

Einar G. Harðarson (B),

Jónas Höskuldsson (A),

Sunna Sigurjónsdóttir (B),

Sigrún Þórarinsdóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Berglind Svavarsdóttir (A),

Eysteinn Jónsson (B),

Huginn Freyr Þorsteinsson (A),

Marteinn Magnússon (B),

María Júlía Rúnarsdóttir (A).

Varamenn:

Birgir Tjörvi Pétursson (A),

Ágústa Erlingsdóttir (B),

Guðbjörg Sveinsdóttir (A),

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir (B),

Jónas Skúlason (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Heimir Örn Herbertsson (A),

Þuríður Bernódusdóttir (B),

Leifur Valentín Gunnarsson (A),

Hilda Cortes (B),

Fanný Gunnarsdóttir (A).

Varamenn:

Eydís Arna Líndal (A),

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson (B),

Þorgerður Agla Magnúsdóttir (A),

Ingólfur Hjörleifsson (B),

Agnar Bragi Bragason (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningu til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Erla S. Árnadóttir (A),

Kolbrún Garðarsdóttir (B),

Halldóra Björt Ewen (A),

Örn Björnsson (B),

Sigfús Ægir Árnason (A).

Varamenn:

Ari Karlsson (A),

Þórir Hrafn Gunnarsson (B),

Garðar Mýrdal (A),

Sólveig Rán Stefánsdóttir (B),

Birna Kristín Svavarsdóttir (A).


Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, skv. 5. gr. laga nr. 74/2012, með síðari breytingum, um veiðigjöld.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Ásmundur Friðriksson,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir,

Sigurður Páll Jónsson,

Smári McCarthy,

Inga Sæland,

Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Vilhjálmur Árnason (A),

Oddný G. Harðardóttir (B),

Páll Magnússon (A),

Karl Gauti Hjaltason (B),

Ari Trausti Guðmundsson (A),

Hanna Katrín Friðriksson (B),

Líneik Anna Sævarsdóttir (A).

Varamenn:

Njáll Trausti Friðbertsson (A),

Guðmundur Andri Thorsson (B),

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Guðmundur Ingi Kristinsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Jón Steindór Valdimarsson (B),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (A).


Nefndarmenn í fullveldisnefnd.

[13:41]

Horfa

Forseti kynnti breytingar í nefnd um aldaramæli fullveldis Íslands.


Kosning fjögurra manna í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Einar Brynjólfsson,

Sigrún Magnúsdóttir,

Þorsteinn Sæmundsson,

Ólafur Ísleifsson.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (fasteignasjóður). --- Þskj. 11.

Enginn tók til máls.

[13:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 272).


Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, fyrri umr.

Stjtill., 179. mál. --- Þskj. 253.

[13:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Mannvirki, 1. umr.

Stjfrv., 185. mál (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.). --- Þskj. 259.

[17:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 90. mál. --- Þskj. 157.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 97. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 165.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 112. mál. --- Þskj. 181.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 113. mál. --- Þskj. 182.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 114. mál (bann við umskurði drengja). --- Þskj. 183.

[18:47]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:19]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------