Fundargerð 148. þingi, 25. fundi, boðaður 2018-02-19 15:00, stóð 15:01:15 til 17:17:32 gert 20 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

mánudaginn 19. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Lagt fram á lestrarsal:


Frestun á skriflegum svörum.

Afgreiðsla umsókna um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar. Fsp. BLG, 106. mál. --- Þskj. 175.

Rannsóknir á súrnun sjávar. Fsp. RBB, 102. mál. --- Þskj. 170.

Hávaðamengun í hafi. Fsp. SMc og BLG, 124. mál. --- Þskj. 193.

Aðgerðir gegn súrnun sjávar. Fsp. RBB, 101. mál. --- Þskj. 169.

Aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu. Fsp. OC, 122. mál. --- Þskj. 191.

Ívilnunarsamningar. Fsp. ÓBK, 55. mál. --- Þskj. 57.

Aðgerðaáætlun um orkuskipti. Fsp. OC, 123. mál. --- Þskj. 192.

[15:01]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Una Hildardóttir tæki sæti Ólafs Þórs Gunnarssonar, 11. þm. Suðvest., og Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Rannsókn kjörbréfs.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Adda María Jóhannsdóttir tæki sæti Guðmundar Andra Thorssonar, 4. þm. Suðvest.

Adda María Jóhannsdóttir, 4. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um óundirbúnar fyrirspurnir.

[15:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að í samráði við þingflokksformenn hefði verið ákveðið að óundirbúnar fyrirspurnir gætu staðið lengur á mánudögum en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Horfa


Sala á hlut ríkisins í Arion banka.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Verð á hlut ríkisins í Arion banka.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Efnisgjöld á framhaldsskólastigi.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Skilyrði fyrir gjafsókn.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristjánsson.


Samkeppnisundanþágur mjólkuriðnaðarins.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Samgöngur til Vestmannaeyja.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Páll Magnússon.


Um fundarstjórn.

Greiðslur til þingmanna.

[15:49]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Sérstök umræða.

Frelsi á leigubílamarkaði.

[15:57]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Lögheimili.

Fsp. OH, 174. mál. --- Þskj. 248.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Vegþjónusta.

Fsp. LínS, 154. mál. --- Þskj. 227.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:16]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:17.

---------------