Fundargerð 148. þingi, 27. fundi, boðaður 2018-02-21 15:00, stóð 15:01:09 til 18:23:24 gert 22 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

miðvikudaginn 21. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgengi fatlaðs fólks að sérhæfðri geðheilbrigðisþjónustu. Fsp. GSS, 161. mál. --- Þskj. 234.

Fíkniefnalagabrot á sakaskrá. Fsp. HHG, 141. mál. --- Þskj. 213.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Löggæslumál.

[15:39]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 149. mál. --- Þskj. 222.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 150. mál (opin gögn). --- Þskj. 223.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 165. mál (stytting vinnutíma). --- Þskj. 239.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ, 169. mál. --- Þskj. 243.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Um fundarstjórn.

Mál frá ríkisstjórninni.

[17:43]

Horfa

Málshefjandi var Jón Steindór Valdimarsson.

[18:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:23.

---------------