Fundargerð 148. þingi, 28. fundi, boðaður 2018-02-22 10:30, stóð 10:31:41 til 17:08:32 gert 23 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

fimmtudaginn 22. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum. Fsp. BjarnJ, 163. mál. --- Þskj. 237.

Áætlanir um fjarleiðsögu um gervihnött. Fsp. SMc, 162. mál. --- Þskj. 235.

Innheimta sekta vegna umferðarlagabrota. Fsp. BirgÞ, 173. mál. --- Þskj. 247.

[10:31]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Aðgangur að trúnaðarupplýsingum.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Kaup vogunarsjóða í Arion banka.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Kynferðisbrot gagnvart börnum.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Skerðingar í lífeyriskerfinu.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Málefni hinsegin fólks.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 1. umr.

Stjfrv., 202. mál. --- Þskj. 281.

[11:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 215. mál (stjórn álaveiða). --- Þskj. 302.

[12:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 116. mál. --- Þskj. 185.

[12:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 117. mál. --- Þskj. 186.

[12:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 118. mál. --- Þskj. 187.

[12:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 119. mál. --- Þskj. 188.

[12:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 120. mál. --- Þskj. 189.

[12:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 13:08]

[13:07]

Útbýting þingskjala:


Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 168. mál. --- Þskj. 242.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. JónG o.fl., 190. mál (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). --- Þskj. 264.

[13:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, fyrri umr.

Þáltill. SMc o.fl., 191. mál. --- Þskj. 265.

[15:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Lágskattaríki, fyrri umr.

Þáltill. SMc o.fl., 192. mál. --- Þskj. 266.

[16:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Bann við kjarnorkuvopnum, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 193. mál. --- Þskj. 271.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[17:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 17:08.

---------------