Fundargerð 148. þingi, 30. fundi, boðaður 2018-02-27 13:30, stóð 13:31:12 til 19:55:44 gert 28 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

þriðjudaginn 27. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Frestun á skriflegum svörum.

Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Fsp. ÓBK, 56. mál. --- Þskj. 58.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 247. mál (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.). --- Þskj. 343.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Rafræn birting álagningarskrár, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 177. mál. --- Þskj. 251.

[14:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 248. mál (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis). --- Þskj. 344.

[14:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Frelsi á leigubifreiðamarkaði, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 201. mál. --- Þskj. 280.

[15:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. SÞÁ o.fl., 213. mál (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja). --- Þskj. 296.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 1. umr.

Frv. KÓP o.fl., 214. mál. --- Þskj. 301.

[19:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

[19:54]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:55.

---------------