Fundargerð 148. þingi, 31. fundi, boðaður 2018-02-28 15:00, stóð 15:01:32 til 19:19:00 gert 1 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

miðvikudaginn 28. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Húsnæði ríkisins í útleigu. Fsp. BLG, 148. mál. --- Þskj. 221.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.

Sérstök umræða.

Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Egilsdóttir.

Endurnot opinberra upplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 264. mál. --- Þskj. 366.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 200. mál. --- Þskj. 279.

[17:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 219. mál. --- Þskj. 306.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. SMc o.fl., 222. mál (líftími þingmála). --- Þskj. 315.

[18:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[19:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:19.

---------------