Fundargerð 148. þingi, 32. fundi, boðaður 2018-03-01 10:30, stóð 10:31:32 til 18:43:52 gert 2 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 1. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Strandveiðar. Fsp. BjarnJ, 171. mál. --- Þskj. 245.

Ræðismenn Íslands. Fsp. SMc, 182. mál. --- Þskj. 256.

[10:31]

Horfa

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Vopnaflutningar íslensks flugfélags.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Bankakerfið.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða hagkerfisins.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Málefni öryrkja.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Lög um opinberar eftirlitsreglur.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Um fundarstjórn.

Framlagning stjórnarmála.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis.

Beiðni um skýrslu BLG o.fl., 78. mál. --- Þskj. 122.

[11:55]

Horfa


Um fundarstjórn.

Orð forseta í fundarstjórnarumræðu.

[12:14]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Einkaleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 292. mál (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.). --- Þskj. 394.

[12:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 286. mál (EES-reglur). --- Þskj. 388.

[12:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 114. mál (bann við umskurði drengja). --- Þskj. 183.

[12:26]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:14]

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 178. mál (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum). --- Þskj. 252.

[17:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Aðgengi að stafrænum smiðjum, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 236. mál. --- Þskj. 332.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Barnalög, 1. umr.

Frv. HVH o.fl., 238. mál (stefnandi faðernismáls). --- Þskj. 334.

[18:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------