32. FUNDUR
fimmtudaginn 1. mars,
kl. 10.30 árdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Strandveiðar. Fsp. BjarnJ, 171. mál. --- Þskj. 245.
Ræðismenn Íslands. Fsp. SMc, 182. mál. --- Þskj. 256.
[10:32]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Vopnaflutningar íslensks flugfélags.
Spyrjandi var Logi Einarsson.
Bankakerfið.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Staða hagkerfisins.
Spyrjandi var Smári McCarthy.
Málefni öryrkja.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Lög um opinberar eftirlitsreglur.
Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.
Um fundarstjórn.
Framlagning stjórnarmála.
Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.
Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis.
Beiðni um skýrslu BLG o.fl., 78. mál. --- Þskj. 122.
Um fundarstjórn.
Orð forseta í fundarstjórnarumræðu.
Málshefjandi var Logi Einarsson.
Einkaleyfi, 1. umr.
Stjfrv., 292. mál (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.). --- Þskj. 394.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Loftslagsmál, 1. umr.
Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 286. mál (EES-reglur). --- Þskj. 388.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.
Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.
Frv. SilG o.fl., 114. mál (bann við umskurði drengja). --- Þskj. 183.
[Fundarhlé. --- 13:14]
[13:30]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.
Frv. ÓGunn o.fl., 178. mál (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum). --- Þskj. 252.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Aðgengi að stafrænum smiðjum, fyrri umr.
Þáltill. BLG o.fl., 236. mál. --- Þskj. 332.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.
Barnalög, 1. umr.
Frv. HVH o.fl., 238. mál (stefnandi faðernismáls). --- Þskj. 334.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
[18:40]
Fundi slitið kl. 18:43.
---------------