Fundargerð 148. þingi, 36. fundi, boðaður 2018-03-07 15:00, stóð 15:00:54 til 19:35:30 gert 8 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

miðvikudaginn 7. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:00]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að fundur gæti staðið eitthvað lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Áætlanir um fjarleiðsögu um gervihnött. Fsp. SMc, 162. mál. --- Þskj. 235.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra, ein umr.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 1. umr.

Stjfrv., 293. mál. --- Þskj. 395.

[17:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Siglingavernd og loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 263. mál (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.). --- Þskj. 365.

[17:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Þjóðskrá Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 339. mál. --- Þskj. 450.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Matvælastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 442.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Matvæli og dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 1. umr.

Stjfrv., 330. mál (eftirlit, upplýsingagjöf). --- Þskj. 441.

[18:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 333. mál (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta). --- Þskj. 444.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 334. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 445.

[18:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 335. mál (neytendavernd). --- Þskj. 446.

[18:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 336. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi). --- Þskj. 447.

[18:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 337. mál (umhverfismál). --- Þskj. 448.

[18:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Loftslagsmál, 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 286. mál (EES-reglur). --- Þskj. 388.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, 2. umr.

Stjfrv., 138. mál. --- Þskj. 210, nál. 440.

[18:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnefnahagsreikningar, síðari umr.

Stjtill., 65. mál. --- Þskj. 67, nál. 453.

[18:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:35.

---------------