38. FUNDUR
fimmtudaginn 8. mars,
að loknum 37. fundi.
Afbrigði um dagskrármál.
Loftslagsmál, 3. umr.
Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 286. mál (EES-reglur). --- Þskj. 388.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 478).
Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, 3. umr.
Stjfrv., 138. mál. --- Þskj. 210.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 479).
Húsnæðissamvinnufélög, 1. umr.
Stjfrv., 346. mál (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 460.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal, fyrri umr.
Þáltill. ÁsF o.fl., 239. mál. --- Þskj. 335.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
Ársreikningar, 1. umr.
Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 340. mál (viðvera endurskoðenda á aðalfundum). --- Þskj. 454.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.
Vextir og verðtrygging, 1. umr.
Frv. ÞorS o.fl., 246. mál (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs). --- Þskj. 342.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 12:56]
[13:30]
Sérstök umræða.
Arion banki.
Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Vextir og verðtrygging, frh. 1. umr.
Frv. ÞorS o.fl., 246. mál (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs). --- Þskj. 342.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.
Frv. ÞorS o.fl., 249. mál (hækkun starfslokaaldurs). --- Þskj. 350.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
[17:00]
Fundi slitið kl. 17:01.
---------------