Fundargerð 148. þingi, 39. fundi, boðaður 2018-03-12 15:00, stóð 15:00:07 til 15:03:57 gert 13 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

mánudaginn 12. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Drengskaparheit unnin.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að María Hjálmarsdóttir tæki sæti Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur, 10. þm. Norðaust., Una Hildardóttur tæki sæti Ólafs Þórs Gunnarssonar, 11. þm. Suðvest., Stefán Vagn Stefánsson tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar, 2. þm. Suðvest., Sigríður María Egilsdóttir tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðvest., og Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.

María Hjálmarsdóttir, 10. þm. Norðaust., Stefán Vagn Stefánsson, 2. þm. Norðvest., og Sigríður María Egilsdóttir, 7. þm. Suðvest., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:03.

---------------