Fundargerð 148. þingi, 40. fundi, boðaður 2018-03-19 15:00, stóð 15:01:10 til 18:19:01 gert 20 8:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

mánudaginn 19. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Minnst látinna fyrrverandi alþingismanna, Sverris Hermannssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar.

[15:01]

Horfa

Forseti minntist Sverris Hermannssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 12. mars sl., og Guðjóns Arnars Kristjánssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 17. mars sl.


Rannsókn kjörbréfs.

[15:09]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jónína Björg Magnúsdóttir tæki sæti Guðjóns S. Brjánssonar, 6. þm. Norðvest.

Kjörbréf Jónínu Bjargar Magnúsdóttur var samþykkt.


Varamenn taka þingsæti.

[15:14]

Horfa

Forseti tilkynnti að Álfheiður Eymarsdóttir tæki sæti Smára McCarthys, 10. þm. Suðurk., og Pawel Bartoszek tæki sæti Hönnu Katrínar Friðriksson, 7. þm. Reykv. n.

Jónína Björg Magnúsdóttir, 6. þm. Norðvest., og Álfheiður Eymarsdóttir, 10. þm. Suðurk., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Rekstur háskóla. Fsp. BLG, 139. mál. --- Þskj. 211.

Innflæði erlends áhættufjármagns. Fsp. ÞorS, 232. mál. --- Þskj. 328.

Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn. Fsp. BirgÞ, 189. mál. --- Þskj. 263.

Sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs. Fsp. ÞorS, 218. mál. --- Þskj. 305.

Framboð á félagslegu húsnæði. Fsp. ABBS, 205. mál. --- Þskj. 288.

Matvælaframleiðsla á Íslandi. Fsp. ÞórP, 240. mál. --- Þskj. 336.

Herstöðvarrústir á Straumnesfjalli. Fsp. LRM, 217. mál. --- Þskj. 304.

Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum. Fsp. BjarnJ, 163. mál. --- Þskj. 237.

[15:15]

Horfa


Tilkynning um fjármálaáætlun.

[15:17]

Horfa

Forseti tilkynnti að ekki yrði unnt að leggja fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrr en 4. apríl nk.

[15:17]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:18]

Horfa


Áherslur í heilbrigðismálum.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Fækkun rúma fyrir vímuefna- og áfengissjúklinga.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Smávægileg brot á sakaskrá.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Komugjöld.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Pawel Bartoszek.


Boðaður niðurskurður opinberrar þjónustu.

[15:53]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Um fundarstjórn.

Frestun á framlagningu fjármálaáætlunar.

[15:59]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunnar Ævarsdóttir.


Útflutningsskylda í landbúnaði.

Fsp. ÞKG, 194. mál. --- Þskj. 273.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Framlagning fjármálaáætlunar.

[16:55]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Hreinlætisaðstaða í Dyrhólaey.

Fsp. BirgÞ, 245. mál. --- Þskj. 341.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Hnjask á atkvæðakössum.

Fsp. BLG, 313. mál. --- Þskj. 421.

[17:23]

Horfa

Umræðu lokið.


Framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Fsp. OH, 329. mál. --- Þskj. 439.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Vinna við réttaröryggisáætlun.

Fsp. ÞKG, 338. mál. --- Þskj. 449.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Samræmd próf og innritun í framhaldsskóla.

Fsp. BLG, 328. mál. --- Þskj. 438.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------