Fundargerð 148. þingi, 44. fundi, boðaður 2018-03-23 10:30, stóð 10:31:40 til 19:03:29 gert 23 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

föstudaginn 23. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Dagur Norðurlanda.

[10:31]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því dagur Norðurlanda væri þennan dag.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 283. mál. --- Þskj. 385.

Starfsmenn stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 323. mál. --- Þskj. 431.

Hleðslustöðvar fyrir rafbíla. Fsp. GIK, 265. mál. --- Þskj. 367.

Greiðslur til foreldra vegna andvanafæðingar og fósturláts. Fsp. AIJ, 226. mál. --- Þskj. 319.

[10:33]

Horfa

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í störfum þingsins og þingmannamál.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Kosning eins manns í stað Þóru Helgadóttur í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Þórhildur Hansdóttir Jetzek.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2019, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974.

Fram kom einn listi sem á voru jafn mörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sturla Böðvarsson,

Soffía Auður Birgisdóttir,

Vigdís Sveinbjörnsdóttir.

Varamenn:

Brynhildur Anna Ragnarsdóttir,

Sigmundur Ernir Rúnarsson,

Guðmundur Einarsson.

[Fundarhlé. --- 11:14]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:27]

Horfa


Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, 3. umr.

Stjfrv., 93. mál (EES-reglur). --- Þskj. 600.

Enginn tók til máls.

[11:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 635).


Ársreikningar, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 340. mál (viðvera endurskoðenda á aðalfundum). --- Þskj. 454.

Enginn tók til máls.

[11:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 636).


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 203. mál (sakarkostnaður). --- Þskj. 282.

Enginn tók til máls.

[11:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 637).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Frv. JSV o.fl., 10. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 601.

Enginn tók til máls.

[11:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 638).


Kosningar til sveitarstjórna, 3. umr.

Frv. AIJ o.fl., 40. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 603, brtt. 628.

[11:33]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Afnám innflæðishafta og vaxtastig.

[12:02]

Horfa

Málshefjandi var Óli Björn Kárason.

[12:51]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:51]

[14:30]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 324. mál. --- Þskj. 432.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 281. mál. --- Þskj. 383.

Starfsmenn opinberra hlutafélaga. Fsp. ÞorS, 308. mál. --- Þskj. 416.

[15:00]

Horfa


Kosningar til sveitarstjórna, frh. 3. umr.

Frv. AIJ o.fl., 40. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 603, brtt. 628.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[19:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:03.

---------------