Fundargerð 148. þingi, 45. fundi, boðaður 2018-04-09 15:00, stóð 15:01:16 til 18:54:02 gert 10 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

mánudaginn 9. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s., og Álfheiður Eymarsdóttir tæki sæti Smára McCarthys, 10. þm. Suðurk.


Frestun á skriflegum svörum.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins. Fsp. BLG, 365. mál. --- Þskj. 489.

Þróunar- og mannúðaraðstoð. Fsp. BHar, 350. mál. --- Þskj. 464.

Rafmyntir. Fsp. BHar, 446. mál. --- Þskj. 644.

Kolefnisgjald og mótvægisaðgerðir gegn kolefnislosun. Fsp. VilÁ, 449. mál. --- Þskj. 647.

Matvælaframleiðsla á Íslandi. Fsp. ÞórP, 240. mál. --- Þskj. 336.

Hleðslustöðvar fyrir rafbíla. Fsp. GIK, 265. mál. --- Þskj. 367.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Vegtollar.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Staðan í ljósmæðradeilunni.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðjón Brjánsson.


Úrræði fyrir börn með fíkniefnavanda.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Starfsemi Airbnb á Íslandi.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Skerðingar lífeyristekna hjá TR.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Hjúkrunar- og dvalarrými í Stykkishólmi.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Sérstök umræða.

Smálán.

[15:46]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Dreifing ferðamanna um landið.

[16:33]

Horfa

Málshefjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Viðbrögð við fjölgun ferðamanna.

Fsp. ATG, 305. mál. --- Þskj. 407.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Einkaleyfi og nýsköpunarvirkni.

Fsp. BHar, 356. mál. --- Þskj. 480.

[17:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Lög um félagasamtök til almannaheilla.

Fsp. LínS, 407. mál. --- Þskj. 574.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Eftirfylgni við þingsályktun nr. 22/146.

Fsp. BjG, 267. mál. --- Þskj. 369.

[18:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Undanþágur frá banni við hergagnaflutningum.

Fsp. ÞKG, 343. mál. --- Þskj. 457.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum um bann við umskurði drengja.

Fsp. BirgÞ, 413. mál. --- Þskj. 581.

[18:34]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:53]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:54.

---------------