Fundargerð 148. þingi, 46. fundi, boðaður 2018-04-10 13:30, stóð 13:30:20 til 22:59:47 gert 16 9:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

þriðjudaginn 10. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Lánafyrirgreiðsla fjármálastofnana. Fsp. NF, 383. mál. --- Þskj. 509.

Eiturefnaflutningar um íbúðahverfi. Fsp. ÓÍ, 355. mál. --- Þskj. 472.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins. Fsp. BLG, 360. mál. --- Þskj. 484.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 316. mál. --- Þskj. 424.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 282. mál. --- Þskj. 384.

Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum. Fsp. BjarnJ, 163. mál. --- Þskj. 237.

Nefnd um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Fsp. ÞKG, 186. mál. --- Þskj. 260.

Kostnaður við Landeyjahöfn og Vestmannaeyjaferju. Fsp. BLG, 241. mál. --- Þskj. 337.

Endurmenntun ökumanna farþega- og vöruflutningabifreiða. Fsp. LRM, 290. mál. --- Þskj. 392.

Fjárframlög til samgöngumála. Fsp. BHar, 326. mál. --- Þskj. 435.

[13:30]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið.

Beiðni um skýrslu ÓÍ o.fl., 478. mál. --- Þskj. 688.

[14:39]

Horfa


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 422. mál (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl). --- Þskj. 604.

[14:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 423. mál (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.). --- Þskj. 605.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, 1. umr.

Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 606.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 452. mál (skipan í stjórn, brottfall ákvæða). --- Þskj. 651.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 453. mál (hálfur lífeyrir). --- Þskj. 652.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Heilbrigðisþjónusta o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 426. mál (dvalarrými og dagdvöl). --- Þskj. 608.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 427. mál (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja). --- Þskj. 609.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Stjfrv., 441. mál (margfeldisstuðlar, vísitölutenging o.fl.). --- Þskj. 626.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Dómstólar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (Endurupptökudómur). --- Þskj. 627.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 458. mál (mútubrot). --- Þskj. 657.

[18:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Innheimtulög, 1. umr.

Stjfrv., 395. mál (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna). --- Þskj. 552.

[18:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ferðamálastofa, 1. umr.

Stjfrv., 485. mál. --- Þskj. 695.

[18:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 1. umr.

Stjfrv., 484. mál. --- Þskj. 694.

[18:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fiskræktarsjóður, 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (gjald af veiðitekjum, fjöldi stjórnarmanna o.fl.). --- Þskj. 616.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Ábúðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 456. mál (úttekt og yfirmat). --- Þskj. 655.

[18:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 18:58]


Breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi, 1. umr.

Stjfrv., 457. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 656.

[19:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 429. mál (strandveiðar). --- Þskj. 611.

[20:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[21:15]

Útbýting þingskjala:


Íslandsstofa, 1. umr.

Stjfrv., 492. mál (rekstrarform o.fl.). --- Þskj. 702.

[21:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 22:59.

---------------