Fundargerð 148. þingi, 47. fundi, boðaður 2018-04-11 15:00, stóð 15:01:51 til 22:52:48 gert 16 10:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

miðvikudaginn 11. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið þar til fyrri umferð um fjármálaáætlun væri lokið.


Frestun á skriflegum svörum.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra. Fsp. BLG, 372. mál. --- Þskj. 496.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra. Fsp. BLG, 376. mál. --- Þskj. 500.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra. Fsp. BLG, 369. mál. --- Þskj. 493.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins. Fsp. BLG, 359. mál. --- Þskj. 483.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins. Fsp. BLG, 364. mál. --- Þskj. 488.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Barátta gegn fátækt.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Innflutningskvótar á ostum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Lágmarksellilífeyrir.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Kvennadeildir Landspítalans.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Almenningssamgöngur.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólasson.


Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi.

Beiðni um skýrslu JÞÓ o.fl., 437. mál. --- Þskj. 621.

[15:36]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:40]

Horfa


Tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.

[15:40]

Horfa

Forseti greindi frá samkomulagi um tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.


Fjármálaáætlun 2019--2023, fyrri umr.

Stjtill., 494. mál. --- Þskj. 716.

[15:41]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:17]

[19:45]

Horfa

[19:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 22:52.

---------------