Fundargerð 148. þingi, 50. fundi, boðaður 2018-04-16 15:00, stóð 15:03:07 til 16:15:23 gert 17 9:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

mánudaginn 16. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundir gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ingibjörg Þórðardóttir tæki sæti Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, 7. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins. Fsp. BLG, 357. mál. --- Þskj. 481.

Framkvæmdir við Landspítalann. Fsp. AKÁ, 381. mál. --- Þskj. 507.

Þróunar- og mannúðaraðstoð. Fsp. BHar, 350. mál. --- Þskj. 464.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins. Fsp. BLG, 365. mál. --- Þskj. 489.

Jafnréttismat. Fsp. AIJ, 353. mál. --- Þskj. 470.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins. Fsp. BLG, 358. mál. --- Þskj. 482.

[15:03]

Horfa


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[15:05]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:33]

Horfa


Ummæli ráðherra um þingmann Pírata.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þórhidur Sunna Ævarsdóttir.


Leiguíbúðir eldri borgara í Boðaþingi.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Lyklafellslína.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Línulagnir.

[15:52]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Vísbendingar um kólnun í ferðaþjónustu.

[16:00]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Niðurskurður í fjármálaáætlun.

[16:07]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.

Út af dagskrá voru tekin 2.--13. mál.

Fundi slitið kl. 16:15.

---------------