55. FUNDUR
miðvikudaginn 25. apríl,
kl. 3 síðdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins. Fsp. HSK, 502. mál. --- Þskj. 729.
Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 282. mál. --- Þskj. 384.
[15:01]
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Sérstök umræða.
Framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga.
Málshefjandi var Vilhjálmur Árnason.
Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 26. mál. --- Þskj. 26, nál. 816, brtt. 817.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 2. umr.
Stjfrv., 27. mál (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál). --- Þskj. 27, nál. 816, brtt. 818.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Húsnæðissamvinnufélög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 346. mál (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 460, nál. 795.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.
Frv. atvinnuveganefndar, 429. mál (strandveiðar). --- Þskj. 611, nál. 821.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.
Raforkulög og stofnun Landsnets hf., frh. 2. umr.
Stjfrv., 115. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 184, nál. 617.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.
Stjfrv., 215. mál (stjórn álaveiða). --- Þskj. 302, nál. 748.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Einkaleyfi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 292. mál (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.). --- Þskj. 394, nál. 815.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.
Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 247. mál (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.). --- Þskj. 343, nál. 640, brtt. 750.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, frh. síðari umr.
Þáltill. JSV o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14, nál. 792.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 853).
Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, frh. síðari umr.
Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 116. mál. --- Þskj. 185, nál. 796.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 854).
Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, frh. síðari umr.
Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 117. mál. --- Þskj. 186, nál. 797.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 855).
Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, frh. síðari umr.
Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 118. mál. --- Þskj. 187, nál. 798.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 856).
Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, frh. síðari umr.
Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 120. mál. --- Þskj. 189, nál. 799.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 857).
Um fundarstjórn.
Frumvarp um innflutningskvóta á ostum.
Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
Matvæli og dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 2. umr.
Stjfrv., 330. mál (eftirlit, upplýsingagjöf). --- Þskj. 441, nál. 819.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Matvælastofnun, 2. umr.
Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 442, nál. 828.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 2. umr.
Stjfrv., 109. mál (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga). --- Þskj. 178, nál. 830.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjármálafyrirtæki, 2. umr.
Stjfrv., 387. mál (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar). --- Þskj. 537, nál. 829.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 2. umr.
Stjfrv., 452. mál (skipan í stjórn, brottfall ákvæða). --- Þskj. 651, nál. 842.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.
Stjfrv., 453. mál (hálfur lífeyrir). --- Þskj. 652, nál. 843.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ættleiðingar, 2. umr.
Frv. VilÁ o.fl., 128. mál (umsagnir nánustu fjölskyldu). --- Þskj. 198, nál. 826.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta, síðari umr.
Þáltill. SilG o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45, nál. 825.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[18:11]
Fundi slitið kl. 18:12.
---------------