Fundargerð 148. þingi, 58. fundi, boðaður 2018-05-02 15:00, stóð 15:02:03 til 17:38:50 gert 3 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

miðvikudaginn 2. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Rekstrarkostnaður Nýs Landspítala ohf. Fsp. ÞorS, 440. mál. --- Þskj. 624.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Hvalveiðar.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Úttekt á barnaverndarmáli.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Bygging leiguíbúða.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Framboð Íslands til barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Skattlagning styrkja til lyfjakaupa o.fl.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Starfsemi Airbnb á Íslandi.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Um fundarstjórn.

Eftirlitshlutverk þingsins.

[15:46]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Hvítbók um fjármálakerfið.

[16:06]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Kalkþörungavinnsla.

Fsp. ATG, 288. mál. --- Þskj. 390.

[16:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Nám á atvinnuleysisbótum.

Fsp. BLG, 532. mál. --- Þskj. 776.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Sektareglugerð vegna umferðarlagabrota.

Fsp. VilÁ, 560. mál. --- Þskj. 883.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:38.

---------------