Fundargerð 148. þingi, 61. fundi, boðaður 2018-05-09 15:00, stóð 15:00:47 til 20:51:14 gert 14 11:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

miðvikudaginn 9. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 282. mál. --- Þskj. 384.

Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins. Fsp. HSK, 504. mál. --- Þskj. 731.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra. Fsp. BLG, 374. mál. --- Þskj. 498.

Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum. Fsp. BjarnJ, 163. mál. --- Þskj. 237.

Förgun eiturefna frá Hellisheiðarvirkjun. Fsp. ÓÍ, 517. mál. --- Þskj. 747.

Rannsóknir og mengunarvarnir vegna torfæruaksturs í Jósefsdal. Fsp. ÓÍ, 516. mál. --- Þskj. 746.

Eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum. Fsp. ÓÍ, 529. mál. --- Þskj. 773.

[15:00]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla þingmannamála úr nefndum.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Sérstök umræða.

Borgaralaun.

[16:05]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Um fundarstjórn.

Ný persónuverndarlög.

[16:55]

Horfa

Málshefjandi var Jón Steindór Valdimarsson.

[18:05]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:05]

Horfa


Lengd þingfundar.

[18:07]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Ábúðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 456. mál (úttekt og yfirmat). --- Þskj. 655.

Enginn tók til máls.

[18:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 976).


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði). --- Þskj. 952.

Enginn tók til máls.

[18:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 977).


Endurnot opinberra upplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 264. mál. --- Þskj. 953.

Enginn tók til máls.

[18:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 978).


Viðlagatrygging Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 388. mál (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.). --- Þskj. 960, brtt. 965.

[18:17]

Horfa

[18:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 979).


Markaðar tekjur, 3. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 959.

Enginn tók til máls.

[18:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 980).


Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, 3. umr.

Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 606, brtt. 949.

[18:22]

Horfa

[18:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 981).


Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn, 3. umr.

Frv. utanríkismálanefndar, 418. mál (grunnlínupunktar). --- Þskj. 592.

Enginn tók til máls.

[18:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 982).


Um fundarstjórn.

Vinnulag í nefndum og framhald þingfundar.

[18:25]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

[Fundarhlé. --- 18:58]


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 518. mál (vanþróuðustu ríki heims). --- Þskj. 749.

[19:31]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum, 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.). --- Þskj. 884.

[19:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 562. mál (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.). --- Þskj. 885.

[19:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 545. mál (Hugverkaréttindi). --- Þskj. 827.

[19:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 565. mál (sýndarfé og stafræn veski). --- Þskj. 899.

[20:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 581. mál (upprunatengdir ostar, móðurmjólk). --- Þskj. 936.

[20:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., fyrri umr.

Þáltill. ÓÍ o.fl., 474. mál. --- Þskj. 682.

[20:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 564. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 898.

[20:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[20:48]

Útbýting þingskjala:


Hlé á fundum Alþingis.

[20:49]

Forseti gat þess að gert yrði hlé á fundum Alþingis vegna komandi sveitarstjórnarkosninga.

Horfa

Út af dagskrá voru tekin 13. og 18.--21. mál.

Fundi slitið kl. 20:51.

---------------