Fundargerð 148. þingi, 63. fundi, boðaður 2018-05-29 13:30, stóð 13:31:16 til 18:24:30 gert 30 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

þriðjudaginn 29. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 554. mál. --- Þskj. 839.

Krosseignatengsl í sjávarútvegi. Fsp. ÞorstV, 572. mál. --- Þskj. 912.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 555. mál. --- Þskj. 840.

Vefjagigt. Fsp. HSK, 575. mál. --- Þskj. 915.

Mengunarhætta vegna saltburðar og hættulegra efna í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins. Fsp. ÓÍ, 578. mál. --- Þskj. 919.

Styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra. Fsp. AFE, 598. mál. --- Þskj. 958.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:34]

Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum síðar á fundinum.


Störf þingsins.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Jöfnuður og traust.

[14:08]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:57]

Horfa


Tvö mál rædd saman.

[15:39]

Horfa

Forseti lagði til að 3. og 4. dagskrármál yrðu rædd saman. Því var mótmælt.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 622. mál. --- Þskj. 1029.

[15:40]

Horfa

Umræðu frestað.


Lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 427. mál (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja). --- Þskj. 609, nál. 962.

[18:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 423. mál (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.). --- Þskj. 605, nál. 1020.

[18:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 427. mál (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja). --- Þskj. 609, nál. 962.

[18:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 423. mál (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.). --- Þskj. 605, nál. 1020.

[18:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[18:23]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:24.

---------------