Fundargerð 148. þingi, 64. fundi, boðaður 2018-05-29 23:59, stóð 18:25:07 til 20:46:56 gert 30 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

þriðjudaginn 29. maí,

að loknum 63. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:25]

Horfa


Lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 427. mál (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja). --- Þskj. 609 (með áorðn. breyt. á þskj. 962).

Enginn tók til máls.

[18:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1039).


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 423. mál (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.). --- Þskj. 605 (með áorðn. breyt. á þskj. 1020).

Enginn tók til máls.

[18:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1040).


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 622. mál. --- Þskj. 1029.

[18:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 20:46.

---------------