Fundargerð 148. þingi, 65. fundi, boðaður 2018-05-31 10:30, stóð 10:33:40 til 22:19:16 gert 1 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

fimmtudaginn 31. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Veiting heilbrigðisþjónustu. Fsp. HKF, 559. mál. --- Þskj. 882.

Laun forstjóra og stjórna fyrirtækja í eigu ríkisins. Fsp. ÞorstV, 500. mál. --- Þskj. 727.

Bankasýsla ríkisins. Fsp. IngS, 576. mál. --- Þskj. 917.

[10:33]

Horfa

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[10:36]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:37]

Horfa


Hvalveiðar.

[11:37]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Skortur á hjúkrunarfræðingum.

[11:43]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Hvalárvirkjun.

[11:51]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Endurskoðun skaðabótalaga.

[11:57]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Stytting náms til stúdentsprófs og staða nemenda.

[12:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Um fundarstjórn.

Samkomulag um lok þingstarfa.

[12:12]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Sérstök umræða.

Biðlistar á Vog.

[12:38]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Páll Jónsson.

[Fundarhlé. --- 13:24]

[14:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Frumvarp um veiðigjöld.

[14:04]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Lengd þingfundar.

[15:14]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:38]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[16:39]

Horfa


Um fundarstjórn.

Afbrigði um veiðigjöld felld.

[17:09]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 612. mál (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin). --- Þskj. 992.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 18:56]


Lokafjárlög 2016, 2. umr.

Stjfrv., 49. mál. --- Þskj. 49, nál. 930.

[19:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtulög, 2. umr.

Stjfrv., 395. mál (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna). --- Þskj. 552, nál. 933.

[20:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 422. mál (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl). --- Þskj. 604, nál. 932.

[20:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 539, nál. 935.

[20:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siðareglur fyrir alþingismenn, síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 443. mál. --- Þskj. 629, nál. 1021.

[21:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottnám líffæra, 2. umr.

Frv. SilG og WÞÞ, 22. mál (ætlað samþykki). --- Þskj. 22, nál. 1046.

[21:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (framlenging bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 1018.

[22:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[22:15]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 22:19.

---------------