Fundargerð 148. þingi, 66. fundi, boðaður 2018-06-04 15:00, stóð 15:00:19 til 15:04:22 gert 5 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

mánudaginn 4. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Karl Liljendal Hólmgeirsson tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Teitur Björn Einarsson tæki sæti Haraldar Benediktssonar.


Drengskaparheit unnið.

[15:03]

Horfa

Karl Liljendal Hólmgeirsson, 3. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

Fundi slitið kl. 15:04.

---------------