Fundargerð 148. þingi, 69. fundi, boðaður 2018-06-06 10:30, stóð 10:30:36 til 22:02:18 gert 7 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

miðvikudaginn 6. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun máls til nefndar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að 630. mál sem vísað var til efnahags- og viðskiptanefndar á síðasta fundi hefði ekki átt að ganga til nefndar.


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 556. mál. --- Þskj. 841.

Styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra. Fsp. AFE, 595. mál. --- Þskj. 955.

Ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun. Fsp. ÓÍ, 577. mál. --- Þskj. 918.

[10:31]

Horfa

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 458. mál (mútubrot). --- Þskj. 657, nál. 1060.

[11:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skil menningarverðmæta til annarra landa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 466. mál (frestir). --- Þskj. 672, nál. 1062.

[11:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðgengi að stafrænum smiðjum, frh. síðari umr.

Þáltill. BLG o.fl., 236. mál. --- Þskj. 332, nál. 1052.

[11:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1116).


Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, frh. síðari umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 219. mál. --- Þskj. 306, nál. 1061.

[11:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1117).


Þjóðskrá Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 339. mál. --- Þskj. 450, nál. 1084.

[11:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lokafjárlög 2016, 3. umr.

Stjfrv., 49. mál. --- Þskj. 49.

Enginn tók til máls.

[11:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1119).


Innheimtulög, 3. umr.

Stjfrv., 395. mál (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna). --- Þskj. 552.

Enginn tók til máls.

[11:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1120).


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 422. mál (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl). --- Þskj. 1098.

Enginn tók til máls.

[11:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1121).


Brottnám líffæra, 3. umr.

Frv. SilG og WÞÞ, 22. mál (ætlað samþykki). --- Þskj. 1101.

Enginn tók til máls.

[11:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1122).


Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 1099.

Enginn tók til máls.

[11:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1123).


Lengd þingfundar.

[11:21]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[Fundarhlé. --- 11:21]

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Barnaverndarmál.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 15:48]

[19:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í sérstakri umræðu.

[20:02]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 518. mál (vanþróuðustu ríki heims). --- Þskj. 749, nál. 1063.

[20:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 545. mál (Hugverkaréttindi). --- Þskj. 827, nál. 1051.

[20:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 612. mál (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin). --- Þskj. 992, nál. 1078.

[21:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 454. mál (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta). --- Þskj. 653, nál. 1065.

[21:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16. og 18.--31. mál.

Fundi slitið kl. 22:02.

---------------