Fundargerð 148. þingi, 70. fundi, boðaður 2018-06-07 10:30, stóð 10:31:12 til 00:26:19 gert 8 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

fimmtudaginn 7. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum. Fsp. BjarnJ, 163. mál. --- Þskj. 237.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 282. mál. --- Þskj. 384.

[10:31]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Menntun fatlaðs fólks.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Guðjón Brjánsson.


Tekjur ríkisins af sölu Arion banka.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Stuðningur við borgarlínu.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Persónuafsláttur og skattleysismörk.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Almenna persónuverndarreglugerðin.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var


Sérstök umræða.

Verðtrygging fjárskuldbindinga.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Ólafur Ísleifsson.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála fyrir þinglok.

[11:56]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.

[Fundarhlé. --- 11:58]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 518. mál (vanþróuðustu ríki heims). --- Þskj. 749, nál. 1063.

[12:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 545. mál (Hugverkaréttindi). --- Þskj. 827, nál. 1051.

[12:33]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1143).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 612. mál (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin). --- Þskj. 992, nál. 1078.

[12:34]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1144).


Póst- og fjarskiptastofnun o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 454. mál (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta). --- Þskj. 653, nál. 1065.

[12:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 458. mál (mútubrot). --- Þskj. 657.

Enginn tók til máls.

[12:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1146).


Skil menningarverðmæta til annarra landa, 3. umr.

Stjfrv., 466. mál (frestir). --- Þskj. 1115.

Enginn tók til máls.

[12:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1147).


Þjóðskrá Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 339. mál. --- Þskj. 1118.

Enginn tók til máls.

[12:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1148).


Lengd þingfundar.

[12:37]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Fjármálaáætlun 2019--2023, síðari umr.

Stjtill., 494. mál. --- Þskj. 716, nál. 1077, 1095, 1107, 1128 og 1129, brtt. 1130 og 1131.

[12:37]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:53]

[20:30]

Horfa

[20:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[00:25]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--27. mál.

Fundi slitið kl. 00:26.

---------------