Fundargerð 148. þingi, 75. fundi, boðaður 2018-06-11 11:00, stóð 11:02:05 til 19:28:24 gert 12 10:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

mánudaginn 11. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[11:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Karen Elísabet Halldórsdóttir tæki sæti Jóns Gunnarssonar, 5. þm. Suðvest.


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgengi fatlaðs fólks. Fsp. VilÁ, 552. mál. --- Þskj. 837.

Mótmæli gegn hvalveiðum og viðskiptahagsmunir. Fsp. ÞKG, 605. mál. --- Þskj. 970.

[11:02]

Horfa

[11:03]

Útbýting þingskjala:


Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 2. umr.

Stjfrv., 293. mál. --- Þskj. 395, nál. 1097 og 1104, brtt. 1158.

[11:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilyrðislaus grunnframfærsla, síðari umr.

Þáltill. HallM o.fl., 9. mál (borgaralaun). --- Þskj. 9, nál. 1064 og 1106.

[11:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 2. umr.

Frv. HVH o.fl., 238. mál (stefnandi faðernismáls). --- Þskj. 334, nál. 1085 og 1090.

[11:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 628. mál (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls). --- Þskj. 1041.

[11:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjararáð, 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 630. mál. --- Þskj. 1048, brtt. 1180.

[11:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Köfun, 2. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 691, nál. 1125, brtt. 1126.

[12:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024, síðari umr.

Stjtill., 480. mál. --- Þskj. 690, nál. 1124 og 1134.

[12:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 629. mál (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki). --- Þskj. 1047, nál. 1150.

[13:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:16]

[14:31]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum, 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.). --- Þskj. 884, nál. 1149.

[14:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög, 2. umr.

Stjfrv., 133. mál (ríkisfangsleysi). --- Þskj. 205, nál. 1155, brtt. 1181.

[14:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kvikmyndalög, 2. umr.

Stjfrv., 465. mál (ráðstafanir vegna EES-reglna). --- Þskj. 671, nál. 1157.

[14:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, síðari umr.

Þáltill. ÞorstV o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50, nál. 1066 og 1173.

[15:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögheimili og aðsetur, 2. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 459, nál. 1160.

[15:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 248. mál (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis). --- Þskj. 344, nál. 1161.

[15:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, síðari umr.

Stjtill., 179. mál. --- Þskj. 253, nál. 1162.

[16:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 2. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 550, nál. 1179.

og

Jöfn meðferð á vinnumarkaði, 2. umr.

Stjfrv., 394. mál. --- Þskj. 551, nál. 1184.

[16:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029, síðari umr.

Stjtill., 479. mál. --- Þskj. 689, nál. 1182.

[16:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna, 2. umr.

Stjfrv., 455. mál. --- Þskj. 654, nál. 1183.

[16:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 2. umr.

Stjfrv., 111. mál (leyfisskyldir farþegaflutningar). --- Þskj. 180, nál. 1187.

[17:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattleysi uppbóta á lífeyri, fyrri umr.

Þáltill. GIK o.fl., 649. mál. --- Þskj. 1174.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.

[Fundarhlé. --- 17:38]


Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 293. mál. --- Þskj. 395, nál. 1097 og 1104, brtt. 1158.

[18:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skilyrðislaus grunnframfærsla, frh. síðari umr.

Þáltill. HallM o.fl., 9. mál (borgaralaun). --- Þskj. 9, nál. 1064 og 1106.

[18:23]

Horfa


Barnalög, frh. 2. umr.

Frv. HVH o.fl., 238. mál (stefnandi faðernismáls). --- Þskj. 334, nál. 1085 og 1090.

[18:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 628. mál (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls). --- Þskj. 1041.

[18:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kjararáð, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 630. mál. --- Þskj. 1048, brtt. 1180.

[18:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Köfun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 691, nál. 1125, brtt. 1126.

[18:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024, frh. síðari umr.

Stjtill., 480. mál. --- Þskj. 690, nál. 1124 og 1134.

[18:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1242).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 629. mál (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki). --- Þskj. 1047, nál. 1150.

[18:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.). --- Þskj. 884, nál. 1149.

[18:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 133. mál (ríkisfangsleysi). --- Þskj. 205, nál. 1155, brtt. 1181.

[18:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kvikmyndalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 465. mál (ráðstafanir vegna EES-reglna). --- Þskj. 671, nál. 1157.

[18:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, frh. síðari umr.

Þáltill. ÞorstV o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50, nál. 1066 og 1173.

[18:54]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1243).


Lögheimili og aðsetur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 459, nál. 1160.

[19:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 248. mál (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis). --- Þskj. 344, nál. 1161.

[19:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, frh. síðari umr.

Stjtill., 179. mál. --- Þskj. 253, nál. 1162.

[19:04]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1244).


Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 550, nál. 1179.

[19:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Jöfn meðferð á vinnumarkaði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 394. mál. --- Þskj. 551, nál. 1184.

[19:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029, frh. síðari umr.

Stjtill., 479. mál. --- Þskj. 689, nál. 1182.

[19:22]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1245).


Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 455. mál. --- Þskj. 654, nál. 1183.

[19:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 111. mál (leyfisskyldir farþegaflutningar). --- Þskj. 180, nál. 1187.

[19:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[19:26]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:28.

---------------