Fundargerð 148. þingi, 80. fundi, boðaður 2018-07-17 13:30, stóð 13:32:49 til 15:02:58 gert 7 8:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

þriðjudaginn 17. júlí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:32]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 17. júlí 2018 og til hátíðarfundar að Lögbergi á Þingvöllum við Öxará þann 18. júlí 2018.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:35]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sara Elísa Þórðardóttir tæki sæti Halldóru Mogensen, 11. þm. Reykv. n.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:35]

Horfa


Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 675. mál. --- Þskj. 1340.

[13:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 676. mál. --- Þskj. 1341.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[14:13]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 14:13]

Fundi slitið kl. 15:02.

---------------