Fundargerð 148. þingi, 82. fundi, boðaður 2018-07-18 14:00, stóð 14:00:08 til 15:19:09 gert 19 9:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

miðvikudaginn 18. júlí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:


Ávarp forseta Alþingis.

[14:01]

Horfa

Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, ávarpaði þingið og gesti þess á hátíðarfundi.


Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 675. mál. --- Þskj. 1340.

[14:11]

Horfa

[14:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1364).


Ávarp forseta danska Þjóðþingsins.

[14:50]

Horfa

Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, ávarpaði samkomuna.


Ávarp forseta Íslands.

[15:06]

Horfa

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flutti ávarp.


Þingfrestun.

[15:13]

Horfa

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, las forsetabréf um að fundum Alþingis væri frestað til 11. september 2018.

Fundi slitið kl. 15:19.

---------------