Útbýting 149. þingi, 54. fundi 2019-01-21 15:12:19, gert 22 13:33

Útbýtt utan þingfundar 14. des.:

Áhrif aukinna fjárveitinga til löggæslu, 490. mál, fsp. BHar, þskj. 775.

Grunnskólar, 485. mál, frv. ÞKG o.fl., þskj. 768.

Lóðaframboð, 487. mál, fsp. VilÁ, þskj. 770.

Lóðakostnaður, 488. mál, fsp. VilÁ, þskj. 771.

Undanþágur vegna starfsemi skóla, 316. mál, svar menntmrh., þskj. 754.

Vistvæn atvinnutæki á svæðum í umsjá stofnana sem heyra undir ráðuneytið, 489. mál, fsp. KÓP, þskj. 772.

Útbýtt utan þingfundar 18. des.:

Fjáraukalög 2018, 437. mál, þskj. 756.

Útbýtt utan þingfundar 2. jan.:

Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 314. mál, þskj. 732.

Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, 222. mál, þskj. 761.

Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, 77. mál, þskj. 773.

Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 440. mál, þskj. 757.

Landgræðsla, 232. mál, þskj. 774.

Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, 176. mál, þskj. 758.

Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 221. mál, þskj. 760.

Þinglýsingalög o.fl., 68. mál, þskj. 759.

Útbýtt utan þingfundar 10. jan.:

Aldursgreiningar og siðareglur lækna, 334. mál, svar heilbrrh., þskj. 800.

Brennsla svartolíu og afgas skipavéla, 402. mál, svar samgrh., þskj. 792.

Eignarhald fjölmiðla, 230. mál, svar menntmrh., þskj. 797.

Fjárfestingarstefna lífeyrissjóða, 379. mál, svar fjmrh., þskj. 794.

Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, 358. mál, svar fjmrh., þskj. 795.

Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, 359. mál, svar samgrh., þskj. 793.

Húsaleiga framhaldsskóla, 431. mál, svar menntmrh., þskj. 813.

Kennitöluflakk, 313. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 786.

Kennitöluflakk, 317. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 788.

Kostnaður við hækkun ellilífeyris, 378. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 802.

Lyfjanotkun í matvælaframleiðslu, 401. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 805.

Markmið um aðlögun að íslensku samfélagi, 193. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 803.

Námsframboð eftir framhaldsskóla fyrir fólk með þroskahömlun, 320. mál, svar menntmrh., þskj. 798.

Ný starfsemi til sveita og lífræn ræktun, 399. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 804.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, 96. mál, svar menntmrh., þskj. 801.

Tengiflug innan lands um Keflavíkurflugvöll, 405. mál, svar samgrh., þskj. 791.

Útgáfa á ársskýrslum, 383. mál, svar samgrh., þskj. 790.

Útgáfa á ársskýrslum, 384. mál, svar umhvrh., þskj. 806.

Útgáfa á ársskýrslum, 388. mál, svar heilbrrh., þskj. 799.

Viðgerðarkostnaður, 129. mál, svar fjmrh., þskj. 796.

Þriggja fasa rafmagn, 398. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 789.

Útbýtt á fundinum:

Aðgerðir vegna hækkandi hlutfalls aldraðra, 483. mál, svar heilbrrh., þskj. 814.

Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands, 499. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 820.

Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador, 500. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 821.

Innheimtulög, 498. mál, frv. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 818.

Kærur og málsmeðferðartími, 423. mál, svar forsrh., þskj. 816.

Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 504. mál, frv. AIJ o.fl., þskj. 828.

Meðferð einkamála og meðferð sakamála, 496. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 812.

Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 495. mál, stjfrv. (fél.- og barnmrh.), þskj. 811.

Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, 494. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 810.

Sjúkratryggingar Íslands og persónuvernd, 455. mál, svar heilbrrh., þskj. 819.

Starfshópur um kjör eldri borgara, 484. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 815.

Stjórnarskipunarlög, 501. mál, frv. JÞÓ o.fl., þskj. 822.

Stjórnsýslulög, 493. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 809.

Tekjuskattur, 491. mál, frv. ÓBK o.fl., þskj. 807.

Tekjuskattur, 492. mál, frv. ÓBK o.fl., þskj. 808.

Tekjuskattur, 497. mál, frv. ATG o.fl., þskj. 817.

Tollalög, 304. mál, nál. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 824.

Útlendingar, 502. mál, frv. HKF o.fl., þskj. 823.

Verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum, 254. mál, svar félmrh., þskj. 787.