Útbýting 149. þingi, 9. fundi 2018-09-24 15:02:10, gert 11 15:33

Breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum, 25. mál, frv. HKF o.fl., þskj. 25.

Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 132. mál, þáltill. BLG o.fl., þskj. 132.

Kosningar til Alþingis, 134. mál, frv. BLG o.fl., þskj. 134.

Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 131. mál, þáltill. VilÁ o.fl., þskj. 131.

Réttarstaða þolenda í kynferðisbrotamálum, 130. mál, fsp. OC, þskj. 130.

Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 56. mál, þáltill. KÓP o.fl., þskj. 56.

Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 133. mál, frv. BLG o.fl., þskj. 133.

Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar, 124. mál, frv. TBE o.fl., þskj. 124.