Útbýting 149. þingi, 20. fundi 2018-10-16 19:48:30, gert 17 7:53

Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu, 253. mál, fsp. ÞKG, þskj. 271.

Búvörulög og búnaðarlög, 17. mál, frv. ÞKG o.fl., þskj. 17.

Fræðsla um og meðferð við vefjagigt, 249. mál, þáltill. HSK o.fl., þskj. 264.

Lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings 6. október 2008, 252. mál, fsp. JSV, þskj. 270.

Plöntuverndarvörur, 72. mál, svar umhvrh., þskj. 266.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, 91. mál, svar forsrh., þskj. 267.

Sjúkraflutningar, 251. mál, fsp. GBr, þskj. 269.

Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, 233. mál, frv. ÞorstV o.fl., þskj. 248.

Umskurður á kynfærum drengja, 75. mál, svar dómsmrh., þskj. 265.

Verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum, 254. mál, fsp. AFE, þskj. 272.

Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 250. mál, frv. OH o.fl., þskj. 268.