Útbýting 149. þingi, 31. fundi 2018-11-14 15:02:15, gert 14 20:1

Fjármögnun þjónustu SÁÁ og meðferðarúrræði utan höfuðborgarsvæðisins, 166. mál, svar heilbrrh., þskj. 430.

Flóðavarnir á landi, 355. mál, þáltill. ATG o.fl., þskj. 433.

Innleiðing starfsgetumats og hlutastörf fyrir fólk með skerta starfsgetu, 224. mál, svar félmrh., þskj. 431.

Jafnréttismat, 237. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 435.

Kosningar til sveitarstjórna, 356. mál, frv. AIJ o.fl., þskj. 434.

Lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings 6. október 2008, 252. mál, svar forsrh., þskj. 428.

Mat á kostnaðaráhrifum laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, 265. mál, svar félmrh., þskj. 432.

Sjúkraflutningar, 251. mál, svar heilbrrh., þskj. 429.

Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023, 345. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 416.

Viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli, 111. mál, svar utanrrh., þskj. 427.

Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum, 240. mál, svar forsrh., þskj. 417.