Útbýting 149. þingi, 38. fundi 2018-11-26 20:00:28, gert 27 7:52

Bólusetning ungbarna gegn hlaupabólu, 400. mál, fsp. SÞÁ, þskj. 538.

Brennsla svartolíu og afgas skipavéla, 402. mál, fsp. BHar, þskj. 540.

Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, 155. mál, nál. meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 535.

Lyfjanotkun í matvælaframleiðslu, 401. mál, fsp. GBS, þskj. 539.

Ný starfsemi til sveita og lífræn ræktun, 399. mál, fsp. BergH, þskj. 537.

Nýsköpun í orkuframleiðslu, 284. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 533.

Uppgræðsla lands og ræktun túna, 397. mál, þáltill. ÞórE o.fl., þskj. 534.

Þriggja fasa rafmagn, 398. mál, fsp. BergH, þskj. 536.