Útbýting 149. þingi, 48. fundi 2018-12-12 20:15:50, gert 13 8:51

Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 314. mál, nál. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 684; breytingartillaga efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 685.

Áfengislög, 466. mál, frv. HHG o.fl., þskj. 688.

Áhættumat Hafrannsóknastofnunar á erfðablöndun í laxeldi, 258. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 681.

Fjáraukalög 2018, 437. mál, nál. meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 698; breytingartillaga meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 699.

Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 440. mál, nál. m. brtt. meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 682.

Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, 357. mál, svar forsrh., þskj. 679.

Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa, 266. mál, nál. velferðarnefndar, þskj. 687.

Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, 448. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 689.

Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018, 449. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 690.

Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 301. mál, þskj. 661.

Virðisaukaskattur, 432. mál, nál. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 697.

Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 471. mál, frv. BÁ o.fl., þskj. 704.