Dagskrá 149. þingi, 5. fundi, boðaður 2018-09-17 15:00, gert 11 15:34
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 17. sept. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Lyfjaöryggi.
  2. Nýting fjármuna heilbrigðiskerfisins.
  3. Kröfur um lægri húsnæðiskostnað í komandi kjarasamningum.
  4. Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga í tannréttingum.
  5. Samningar við sérfræðilækna.
  6. Stefnumótun í heilbrigðismálum.
 2. Orkuöryggi þjóðarinnar (sérstök umræða).
 3. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
 4. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
 5. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
 6. Vextir og verðtrygging, frv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr.
 7. Mannanöfn, frv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Varamenn taka þingsæti.
 2. Drengskaparheit.