Dagskrá 149. þingi, 9. fundi, boðaður 2018-09-24 15:00, gert 11 15:33
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 24. sept. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Fjárveitingar til SÁÁ.
  2. Sjúkraflutningar Rauða krossins.
  3. Biðtími hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
  4. Rafrettur og rafrettuvökvi.
  5. Skýrsla um peningastefnu.
  6. Landbúnaðarafurðir.
 2. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
 3. Almannatryggingar, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
 4. Vegalög, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
 5. Tekjuskattur, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
 6. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Fyrri umr.
 7. Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Kynning á samgönguáætlun (um fundarstjórn).
 2. Varamenn taka þingsæti.