Dagskrá 149. þingi, 12. fundi, boðaður 2018-09-27 10:30, gert 16 10:52
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. sept. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. RÚV í samkeppnisrekstri.
  2. Skýrsla um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins.
  3. Verksvið forstjóra Barnaverndarstofu.
  4. Skattleysi uppbóta á lífeyri.
  5. Fjöldi háskólamenntaðra.
 2. Húsnæðismál (sérstök umræða).
 3. Veiðigjald, stjfrv., 144. mál, þskj. 144. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Lengd þingfundar.