Dagskrá 149. þingi, 13. fundi, boðaður 2018-10-09 13:30, gert 9 15:40
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. okt. 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Vinnumarkaðsmál.
    2. Flugvellir og flugvallaþjónusta.
    3. Lögbann á Stundina.
    4. Málefni fatlaðra barna.
    5. Brotastarfsemi á vinnumarkaði.
    6. Laxeldi í sjókvíum.
  2. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, beiðni um skýrslu, 159. mál, þskj. 159. Hvort leyfð skuli.
  3. Samgönguáætlun 2019--2033, stjtill., 173. mál, þskj. 174. --- Fyrri umr.
  4. Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, stjtill., 172. mál, þskj. 173. --- Fyrri umr.
  5. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 158. mál, þskj. 158. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðbrögð samgönguráðherra við óundirbúinni fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Drengskaparheit.
  4. Afturköllun þingmáls.
  5. Viðgerðarkostnaður, fsp., 129. mál, þskj. 129.
  6. Áritun á frumrit skuldabréfa, fsp., 66. mál, þskj. 66.
  7. Breytingar á sköttum og gjöldum, fsp., 165. mál, þskj. 166.
  8. Notkun veiðarfæra, fsp., 73. mál, þskj. 73.
  9. Skólaakstur og malarvegir, fsp., 123. mál, þskj. 123.
  10. Tilhögun þingfundar.
  11. Tilkynning.