Dagskrá 149. þingi, 14. fundi, boðaður 2018-10-09 23:59, gert 10 7:50
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. okt. 2018

að loknum 13. fundi.

---------

  1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, beiðni um skýrslu, 159. mál, þskj. 159. Hvort leyfð skuli.
  2. Fiskeldi, stjfrv., 189. mál, þskj. 194. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Samgönguáætlun 2019--2033, stjtill., 173. mál, þskj. 174. --- Fyrri umr.
  4. Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, stjtill., 172. mál, þskj. 173. --- Fyrri umr.
  5. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 158. mál, þskj. 158. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.