Dagskrá 149. þingi, 17. fundi, boðaður 2018-10-10 15:00, gert 17 15:36
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. okt. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Samgönguáætlun 2019--2033, stjtill., 173. mál, þskj. 174. --- Fyrri umr.
  3. Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, stjtill., 172. mál, þskj. 173. --- Fyrri umr.
  4. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 158. mál, þskj. 158. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Meðferðarheimilið í Krýsuvík, fsp., 79. mál, þskj. 79.
  3. Lyfið Naloxon, fsp., 85. mál, þskj. 85.
  4. Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn, fsp., 64. mál, þskj. 64.