Dagskrá 149. þingi, 19. fundi, boðaður 2018-10-15 15:00, gert 16 7:59
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. okt. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Hvatar til nýsköpunar.
  2. Dómur um innflutning á hráu kjöti.
  3. Deilur Rússa við Evrópuráðið.
  4. Rannsókn sjálfsvíga.
  5. Innflutningur á fersku kjöti.
  6. Heilsuefling eldra fólks.
 2. Staða sauðfjárbænda (sérstök umræða).
  • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
 3. Áhættumat um innflutning dýra, fsp. ÞKG, 118. mál, þskj. 118.
 4. Starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði, fsp. GBS, 149. mál, þskj. 149.
  • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
 5. Hámarkshraði, fsp. ÞKG, 115. mál, þskj. 115.
  • Til dómsmálaráðherra:
 6. Áfengisauglýsingar, fsp. ÞKG, 116. mál, þskj. 116.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Varamenn taka þingsæti.
 2. Drengskaparheit.
 3. Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp., 94. mál, þskj. 94.
 4. Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp., 99. mál, þskj. 99.
 5. Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp., 101. mál, þskj. 101.
 6. Afhending undirskriftalista til stuðnings eldri borgurum og öryrkjum.