Dagskrá 149. þingi, 25. fundi, boðaður 2018-10-25 10:30, gert 7 9:28
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 25. okt. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Launamunur kynjanna.
  2. Starfsgetumat.
  3. Birting dóma og nafna í ákveðnum dómsmálum.
  4. Hækkun lægstu launa og hækkanir í þjóðfélaginu.
  5. Jafnréttismál.
 2. Skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) (sérstök umræða).
 3. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra.
 4. Geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra.
 5. Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 266. mál, þskj. 288. --- 1. umr.
 6. Umboðsmaður Alþingis, frv., 235. mál, þskj. 250. --- 1. umr.
 7. 40 stunda vinnuvika, frv., 181. mál, þskj. 184. --- Frh. 1. umr.
 8. Búvörulög og búnaðarlög, frv., 17. mál, þskj. 17. --- 1. umr.
 9. Almannatryggingar, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
 10. Skilgreining auðlinda, þáltill., 55. mál, þskj. 55. --- Fyrri umr.
 11. Samvinnufélög o.fl., frv., 186. mál, þskj. 191. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Þátttaka í sérstakri umræðu (um fundarstjórn).
 2. Lengd þingfundar.
 3. Tilhögun þingfundar.