Dagskrá 149. þingi, 28. fundi, boðaður 2018-11-07 15:00, gert 9 14:17
[<-][->]

28. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 7. nóv. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Ársreikningar, stjfrv., 139. mál, þskj. 139, nál. 355. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 162. mál, þskj. 163, nál. 359. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Endurskoðendur og endurskoðun, stjfrv., 312. mál, þskj. 365. --- 1. umr.
 5. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 314. mál, þskj. 367. --- 1. umr.
 6. Náttúrustofur, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
 7. Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
 8. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, frv., 31. mál, þskj. 31. --- 1. umr.
 9. 40 stunda vinnuvika, frv., 33. mál, þskj. 33. --- 1. umr.
 10. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
 11. Auðlindir og auðlindagjöld, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Orð þingmanns í störfum þingsins -- frumvarp um búvörulög (um fundarstjórn).
 2. Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn, fsp., 64. mál, þskj. 64.
 3. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum, fsp., 248. mál, þskj. 263.
 4. Verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum, fsp., 254. mál, þskj. 272.
 5. Losun gróðurhúsalofttegunda, fsp., 261. mál, þskj. 279.
 6. Aðgerðir í loftslagsmálum, fsp., 262. mál, þskj. 280.