Dagskrá 149. þingi, 38. fundi, boðaður 2018-11-26 15:00, gert 27 7:52
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 26. nóv. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Fjárframlög til háskólastigsins.
  2. Fasteignaliður í vísitölu.
  3. Bætur til öryrkja.
  4. Eineltismál.
  5. Veiðigjöld.
  6. Staða loðdýrabænda.
 2. Staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu (sérstök umræða).
 3. Veiðigjald, stjfrv., 144. mál, þskj. 144, nál. 493, 513 og 522, brtt. 494 og 524, till. til rökst. dagskrár 523. --- Frh. 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Rannsókn á aksturskostnaði þingmanns (um fundarstjórn).
 2. Kostnaður ríkissjóðs við kísilverið á Bakka, fsp., 307. mál, þskj. 360.
 3. Kennitöluflakk, fsp., 313. mál, þskj. 366.
 4. Kennitöluflakk, fsp., 317. mál, þskj. 374.
 5. Lengd þingfundar.